Fuglakjöt
Neysla fuglakjöts fer sívaxandi enda ekkert nema gott eitt að segja um þá fæðutegund; fuglakjöt er ljúffengt, vel samsett frá næringarfræðilegu sjónarhorni og fer vel í maga. Það er ríkt af eggjahvítuefni, fitulítið, tiltölulega ódýrt og fellur vel að alls konar grænmeti og fylgiréttum. Fuglakjöt er eftirsótt af ungum sem gömlum og aðferðir við matreiðslu á hinum ýmsu matfuglum, bæði ali- og villifuglum, eru fjölmargar og tækifæri til tilbreytingar næstum óteljandi. (Heimild: inngangur bókarinnar)
Bókin Fuglakjöt er skipt niður í 11 kafla, þeir eru:
- Ýmsilegt um þessa bók
- Fuglakjöt – innkaup og úrval
- Hreinsun og undirbúningur
- Hita- og tímatafla
- Fínar súpur, ljúffengir pottréttir
- Sósuréttir og ragú
- Ofnsteiktir fuglar og veisluréttir
- Fuglakjöt á kalda borðið
- Fínar fyllingar
- Fuglafræði
- Atriðaskrá
Ástand: gott.