Franskur sveitamatur
Ritröð: Hjálparkokkurinn – Matreiðsluklúbbur AB.
Ekki er rétt anð nota hugtakið „matargerðarlist“ um matargerð í frönskum sveitum. Hún er miklu fremur eðlilegur þáttur í föstum lífsvenjum.
Bókin Franskur sveitamatur er ekki með efnisyfirlit, en við skoðun á bókinni eru kaflarnir þessir:
- Franskur sveitamatur
- Súpa – sjálfsagður hlutur
- Jafnaðar súpur
- Súpuréttir
- Súpur sem verma og seðja
- Fiskréttir
- Kröftug fæða frá Alsace-Lorraine
- Sígild stórsteik
- Sunnudagsmáltíð frá Provence
- Góðar nauta- og svínakjötsmáltíðir
- Terta, kæfa og kjúklingur
- Grænmeti í aðalhlutverkinu
- Salöt
- Kanína og héri
- Villtir fuglar
- Franskur tertur m/eggjum og osti
- Eggjakökur
- Fallegir ábætar
Ástand: bæði innsíður og kápa eru góð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.