Frank og Jói og leyndardómur hellanna
Spennubók nr. 7
Í þessari sögu segir frá bókaflokki, sem vinnur skemmdarverk á ratsjárstöð. Frank og Jói lenda í margvíslegum ævintýrum við að upplýsa málið
Sögurnar af þeim bræðrum Frank og Jóa fara sigurför um heiminn. Milljónir barna og unglinga hafa skemmt sér við lestur þessara spennubóka.
Ástand: gott.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.