Frank og Jói, ævintýri í Alaska

Spennubók nr. 11

Að þessu sinni liggur leiðin til Alaska. Vinur þeirra, Toný, hefur tekið að sér veiðivörslu en glæpamenn vilja hrekja hann burt. Bræðurnir bregða skjótt við og fara vini sínum til hjálpar. Harðsnúið glæpahyski undir stjórn Rússa hefur hreiðrað um sig í grennd við varðstöð Tonýs og leitar að hrapaðri tunglflaug Bandaríkjamanna. Það má nærri geta að glæpamennirnir kæra sig ekki um afskipti Hardý-bræðra og þeir og vinir þeirra þurfa á öllum sínum hyggindum og snarræði að halda til að komast af og koma óþjóðalýðnum undir manna hendur.

Sögurnar af þeim bræðrum Frank og Jóa fara sigurför um heiminn. Milljónir barna og unglinga hafa skemmt sér við lestur þessara spennubóka.

Ástand: gott.

Ævintýri í Alaska - Frank og Jói bók 11 - Franklin W Dixon

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,450 kg
Ummál 17 × 2 × 24 cm
Blaðsíður:

135

ISBN

9979574771

Heitir á frummáli

The mystery at Devil's paw

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Skjaldborg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2000 / 1981 (1. útgáfa, Leiftur)

Íslensk þýðing

Gísli Ásmundsson

Höfundur:

Franklin W. Dixon

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Frank og Jói ævintýri í Alaska – Uppseld”