Framandi réttir

Það sést helst á matarborðinu hvað heimurinn hefur skroppið saman. Frá fjarlgum heimshlutum koma nýjar hugmyndir og spennandi og framandleg hráefni.

Framandi matur er bæði matreiðslubók og uppsláttarrit um ávexti og grænmeti frá framandi löndum. Það sem til þarf til að gæða matinn nýjum ilmi og bragði.

Uppskriftir spanna allt frá litlum lystaukum til sætmetis og meðlætis. Þar við bætist matur á glóðirnar og ýmsar tegundir safa, áfengra drykkja, ávaxtadrykkja o.fl., að ógleymdum eftirréttum með framandi ávöxtum.

Uppsláttarritið lýsir hverju hráefni í máli og myndum. Það auðveldar lesendum að koma auga á það sem er í boði í verslunum og nýta sér úrvalið. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Framandi réttir er skipt niður í 9 kafla með undirköflum, þeir eru:

  • Salat
  • Súpur
  • Lystaukar
  • Aðalréttir
    • Grænmeti
    • Fiskur og skeldýr
    • Fuglar
    • Lambakjöt, svínakjöt og nautakjöt
  • Glóðaður matur og samlokur
    • Spjót, sósur og meðlæti
    • Aðrir glóðaðir réttir
    • Samlokur
  • Meðlæti
    • „Franska“ og annað
    • Ávaxtamauk, sósur og salsa
    • Kryddað, sætt og súrt
    • Sulta
  • Eftirréttir
    • Ís og krapís
    • Kökur og tertur
    • Aðrir eftirréttir
  • Safi, áfengir drykkir og ávaxtadrykkir
  • Til uppsláttar
    • Um framandi ávexti og grænmeti
    • Önnur mikilvæg hráefni
    • Hitaeiningar, vítamín og steinefni
    • Árstíðayfirlit
    • Atriðaorðaskrá

Ástand: gott, innsíður góðar

Framandi réttir - Steen Larsen

kr.1.000

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501505 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,920 kg
Ummál 20 × 3 × 25 cm
Blaðsíður:

251 +myndir +Atriðaorðaskrá: uppskriftir eftir flokkum: bls. 238-242 +Atriðaorðaskrá: uppskriftir eftir ávöxtum/grænmeti: bls. 243-251

ISBN

9979760346

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Eksotisk: en kogebog

Útgefandi:

PP forlag

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2002

Hönnun:

Þórir Karl Bragason (umbrot), Ole Arnt Thomsen (hönnun og kápa)

Ljósmyndir:

Jesper Glyrskov

Íslensk þýðing

Sigrún Davíðsdóttir

Höfundur:

Steen Larsen

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Framandi réttir – Uppseld”