Frá Bjargtöngum að Djúpi 1. bindi
Mannlíf og saga fyrir vestan
Frá Bjargtöngum að Djúpi er um mannlíf og sögu fyrir vestan. Hér eru um þjóðlegan fróðleik fyrir alla. Verkið er skipt niður í 35 kafla þeir eru:
- Jón Sigurðsson og Ólafur Thors
- Nokkrar benskuminningar af Rauðasandi
- Bændur og búalið á Rauðasandi 1963
- Ævi Guðjóns Bjarnasonar og Guðbjargar Brynjólfsdóttur
- Listamenn hversdagsins
- Ágrip af sögu Samúels Jónssonar
- Upphaf kvikmyndasýninga á Bíldudal
- Enginn grautur í eftirmat
- „Skilið þið bara handritunum“
- Gamla smiðjan á Bíldudal
- Lauslegir þankar tæp 300 ár aftur í tímann
- Kisa er betri en björgunarveit
- Hreppstjórinn á fréttavaktinni
- Frumkvöðlar á faratækjum
- Minnispunktar úr Hokinsdal
- Háskólaborgarar máttu taka málfar hans til fyrirmyndar
- „Þú komst ekki með hundinn“
- Einstæður vegur um stórbrotið landslag
- Elsta starfandi bridgefélag á Vestfjörðum
- Dýrfirskur kvennablómi um aldamótin 1900
- Námugröftur í Meðaldal
- Sagnir af Gunnlaugi lækni
- Séra Þorsteinn í aflraunum
- Í minningu smiðjufeðga á Þingeyri
- Brugðið upp myndum frá ýmsum tímum
- Æviágrip Sighvats Grímssonar Borgfirðings
- Tom Scott vitjar nafns
- „Við getum eins strax gengið fyrir borð“
- Var tuttugu ár á toppnum
- Fyrsti vestfirski danshljómsveitasöngvarinn
- Frá Laugabóli í leigubílahark
- Myndasyrpa úr sögu vegagerðar á Vestfjörðum
- Nafnaskrá
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.