Föt á börn 0-6 ára

saumabók með sniðum og leiðbeiningum

Allir sem hafa reynt að sauma föt á börn vita hvað það er gaman – og hagkvæmt líka. Margs konar búta og afganga má nýta í litlar flíkur, skeyta saman og skreyta eins og vher vill. Í þessari bók er kennt að sníða, og sauma föt á börn frá fæðingu og þar til þau eru sex ára. Einfaldar flíkur og erfiðar, bæði fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir, galla, úlpur, blússur, jakka, boli, buxur, húfur, kjóla, pils. Nákvæmar skýringateikninar fylgja og litmyndir af sýnishornum af öllum þeimm mörgu möguleikum sem sniðin gefa.

Sigrún Guðmundsdóttir (Sifa), fatahönnuður og hand og myndmenntakennari, hefur áður sent frá sér bókina FÖT FYRIR ALLA sem kom ótal áhugamönnum til að fara að sauma á sig föt  (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott

Föt á börn 0 - 6 ára, saumabók með sniðum og leiðbeiningum - Sigrún Guðmundsdóttir

kr.1.500

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8502467 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,550 kg
Ummál 19 × 2 × 25 cm
Blaðsíður:

154 +myndir

ISBN

Ekkert

Kápugerð:

Mjúk kápa

Útgefandi:

Mál og menning

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1986

Hönnun:

Sigrún Guðmundsdóttir (útlit)

Ljósmyndir:

Niels Jensen

Höfundur:

Sigrún Guðmundsdóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Föt á börn 0-6 ára – Uppseld”