Fimmtíu gráir skuggar

Í miðjum lokaprófum í háskólanum neyðist Anastasia Steele til að gera hlé á lærdómnum og taka viðtal við forríkan viðskiptajöfur fyrir stúdentablaðið. Henni til furðu er Christian Grey ungur og glæsilegur, og heillar hana við fyrstu sýn þó að hann virðist bæði hrokafullur og gersamlega ósnertanlegur. Fljótlega kemur í ljós að hrifningin er gagnkvæm.

En Christian Grey er ekki allur þar sem hann er síður og sumt sem hann þráir getur Anastasia varla ímyndað sér. Eftir því sem eldheitt samband þeirra þróast uppgötvar hún æði margt um sínar eigin þrár og þau myrku leyndarmál sem Grey býr yfir … (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Fimmtíu gráir skuggar er fyrsta bók E L James.

Ástand: gott.  innsíður og hlíðfðarkápa góð, en búið að nafnamerkja litlum stöfum

Fimmtíu gráir skuggar - E L James

kr.200

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,620 kg
Ummál 15 × 6 × 23 cm
Blaðsíður:

490

ISBN

9789935112941

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

Fifty shades of grey

Útgefandi:

JPV útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2012

Hönnun:

Claudia Martinez (kápuhönnun), Einar Samúelsson (umbrot)

Íslensk þýðing

Ásdís Mjöll Guðnadóttir

Höfundur:

E L James

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Fimmtíu gráir skuggar – E L James – kilja”