Félagsskordýr

Ritröð: Skoðum náttúruna

Félagsskordýr. Bý, vespur, maurar og termítar hafa löngum vakið forvitni manna. Í flóknum félögum þessara skordýra þrífast saman hundruð, þúsundir eða jafnvel milljónir einstaklinga og enginn getur komist af án hinna. Hér er fjallað um margar hliðar á lífsháttum þeirra, allt frá flóknum leiðum þeirra til samskipta að aðferðum við að verja búin. Greint er frá ýmsum gerðum eða stéttum félagsskordýra sem saman lifa í einu búi – og skoðað hvernig fulltrúar hverrar stéttar eru lagaðir að sérstökum hlutverki innan félagsins… .

Greinargóð kynning á líkamsgerð og lífsháttum býflugna, geitunga og annarra verpna, maura og termíta.

Ásamt læsilegu en jafnframt fræðilegu lesmáli eru í bókinni fleiri en 180 frábærar litljósmyndir, verk margra þekktustu náttúruljósmyndara heims, og greinargóðar skýringarteikningar.

Bókin Félagsskordýr eru 5 kaflar, þeir eru:

  • Skordýrafélög kynnt
    • Hvað eru félagsskordýr?
    • Iðin bý
    • Vinnusamar vespur
    • Undraverðir maurar
    • Termítamor
  • Starfshættir skordýra
    • Líkamsgerð
    • Á flugi
    • Fráir fætur
    • Undraverð skilningarvit
    • Vopnaðir og viðsjálir
    • Hvernig nærast skordýr?
    • Garðar laufskeramaura
  • Fjölbýli
    • Híbýli félagsskordýra
    • Býflugna- og geitungabú
    • Bú saxageitunga í byggingu
    • Bústaðir maura og termíta
    • Býflugna- og geitungabú
    • Maura- og termítabú
    • Tjáskipti fjölbýlisskordýra
    • Fæðuleit
    • Býflugur og blóm
  • Æviskeið skordýra
    • Æviskeið býflugna og verpna
    • Ungviði maura og termíta
  • Ótrúlegt en satt
    • Fjendur félagsskordýra
    • Einförulir ættingjar
    • Þróunarsaga skordýra
    • Félagsskordýr og fólk
    • Hungngstekja úr býflugnabúum
  • Auka
    • Orðskýringar
    • Atriðisorð

Ástand: Innsíður og kápa eru í góðu ástandi.

kr.1.100

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,534 kg
Ummál 24 × 1 × 31 cm
Blaðsíður:

64

ISBN

978- 9979575891

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Skjaldborg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2006

Teikningar

Stuart Carter

Hönnun:

Sarah Williams

Ritstjóri

Linda Fraser Hönnun, Örnólfur Thorlacius (umsjón með íslensku útgáfunni)

Höfundur:

Dr. Jen Green

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Félagsskordýr – Skoðum náttúruna”