Ensk íslensk skólaorðabók
Ensk íslensk skólaorðabók er sérsamin bók handa skólafólki: mðe um 36.000 uppflettiorð og 50.000 orðskýringar á 770 blaðsíðum. Margs konar málfræðilegar upplýsingar um merkingar, beygingar, stigbreytingu, fleirtölu, framburð og fleira. Stuttar, hnitmiðaðar skýringar við orð sem ekki eiga sér beina samsvörun í íslensku. Áhersla er lögð á orðaforða í tækni og vísindum, en fjöldi sérfræðinga hefur verið með í ráðum um gerð bókarinnar.
ATH! Kom fyrst út hjá Erni og Örlygi árið 1986, sjá hér
Ástand: Innsíður góðar
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.