Elliðaárnar – Paradís Reykjavíkur
Elliðaárnar – Paradís Reykjavíkur segir sögu Elliðaánna að fornu og nýju og hefur auk þess að geyma ítarlega lýsingar á veiðistöðum í ánni. Bókinn fylgir 2 kort af Elliðaár veiðistaðir og Ellið-ár að ósnum 1880. Auk þess prýðir bókin fjölda mynda.
Bókin Elliðaárnar – Paradís Reykjavíkur eru 36 kafla, þeir eru:
- Drepið á jarðfræði
- Lxveiðar og áflog við Elliðaár 1810
- Elliðaármálin og Thomsen
- Elliðaármálin eftir Árna Óla rithöfundElliðaarmálin í samtímafréttum og sagnfræðibókum síðari tíma
- Elliðaárnar og skáldin
- Virkjum Elliðaánna
- Laxinn í Elliðaárnum
- SVFR tekur við rekstri fiskeldisstöðvarinnar við Elliðaár
- Laxveiði og fiskirækt í Elliðaánum
- Uppbygging og rekstur eldisstöðvar við Elliðaár
- Tímamót
- Með Englendingum í Elliðaánum um aldamót
- Hvað nefndu Englendingar veiðistaði sína í Elliðaánum?
- Vesturkvísl Elliðaánna fyrr og nú
- Elliðaárnar fyrr og nú
- Stórveiðin í Elliðaánum
- Margs að minnast
- Elliðaárnar í tröllahöndum
- Veiðin í Elliðaánum 1962
- Veiðin í Elliðaánum 1964
- Veiðin í Elliðaánum 1967
- Umhverfi Elliðaánna og hættur, sem að ánum steðja
- Verndun Elliðaánna
- Framtíð Elliðaánna
- Eru daga Elliðaánna senn taldir?
- Um Eðli Elliðaánna og síðustu vatnavextir
- Elliðaárnar 20. júní 1968
- Sá þráður má ekki slitna
- Eins og gripur á sýningu eða leikari á senu
- Ég er búnn að gleyma því öllu
- Bjössi vörður
- Elliðaárnar renna um æðar mínar
- Hættur við deyða meðbræður sína, en lifir á hráum kartöflum
- Dóttir Þórarins á Melnum
Ástand: gott,
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.