Ekkert mál! Sagan á bak við Jón Pál
Jón Páll Sigmarsson varð á skammri ævi einn fárra, heimsþekktra Íslendinga 20. aldar. Saga hans á þessari bók er fléttuð saman við þætti úr sögu íslenskra kraftamanna frá öndverðu og yfirlit um þróun aflraunaíþrótta og líkamsræktar.
Jón Páll stundaði margs konar íþróttir en varð víðkunnur fyrir einstæð afrek sín í aflraunum. Í áratug ferðaðist hann um heiminn og kom fyrir augu tugmilljóna sjónvarpsáhorfenda. Hann setti Íslandsmet, Norðulandamet, Evrópumet og heimsmet. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Ekkert mál! Sagan á bak við Jón Pál, eru tveir hlutar en skiptist 11 kaflar + viðaukar, þeir eru:
- Jón Páll Sigmarsson – íþróttir, afrek, viðurkenningar
- Orðstír
- Mótun
- Íþróttir
- Salt í grautinn
- Einstaklingurinn
- Ævilok
- Arfleifð
- Grjót
- Vöðvar
- Karlmennska og íþróttir
- Viðaukar
- Æviferillinn
- Heimildir
- Tilvísanir
- Heiðursminningar
Ástand: gott, ekkert krot né nafnamerking
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.