Einu sinni var … Alheimurinn

Þáttaröð eftir Albert Barillé

Þessir gamalkunnu teiknimyndaþættir eftir Albert Barillé eru í senn skemmtilegir og lærdómsríkir. Þeir hafa frætt okkur um mannkynssöguna, alheiminn, mannslíkamann og Ameríku. Með fræðandi og áhugaverðri frásögn hafa þessir þættir verið börnum jafnt sem fullorðnum til gagns og gamans ásamt því að sitja lengi í minningum þeirra sem á hafa séð.

Við fylgjumst með vinum okkar kanna alheiminn og allt sem hann býður upp á. Þau fara í könnunarleiðangur út í geim og rannsaka plánetur, vistkerfið, nýja orkugjafa og margt fleira.

Í pakkanum eru 4 diskar:

Diskur 1: Ómega — Eðlurnar — Græna plánetan — Andrómeda — Frummennirnir — Uppreisn vélmenna[n]na
Diskur 2: Plánetan Mýþó — Ferðin langa — Kassíópeia — Pláneta springur — Skipbrot — Risarnir
Diskur 3: Inkarnir — Risaeðlurnar — Hringir Satúrnusar — Ógnin — Atlantis — Aftur til Ómega
Diskur 4: Hefnd vélmennanna — Manngervlarnir — Hættulegur heimur — Fljúgandi borgin — Ofurtölvan — Orustan — Óravíddir himingeimsins

Íslenskt tal

Leyfð öllum aldurshópum

Ástand: Ný / ónotað

Einu sinni var Alheimurinn - DVD

Íslenskt tal

Original price was: kr.1.990.Current price is: kr.1.194.

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,150 kg
Ummál 14 × 2 × 19 cm
Tungumál:

Íslenskt tal

Notendur:

Leyfð öllum aldurshópum

Snið:

4 mynddiskar (DVD) (26 þættir, 26 mín. hver)

Útgefandi:

Myndform

Útgáfustaður:

Hafnarfjörður

Útgáfuár:

2014

Leikstjóri

Albert Barill

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Einu sinni var … Alheimurinn – DVD – Uppseld”