Einn dagur

Tvær manneskjur, tuttugu ár.

Emma og Dexter hittast þann 15. júlí 1988, kvöldið sem þau útskrifast. Daginn eftir skilur leiðir. Hvar verða þau sama dag að ári? Og árið þar á eftir?

Næstu tuttugu árin er gripið niður í líf þeirra þennan dag – 15. júlí – og fylgst með því hvernig þau lifa hvort sínu lífi, þó þau geti aldrei almennilega hvort án annars verið. Eftir öll þessi ár kemur merking þessa eina dags fyllilega í ljós og með henni kannski kjarni ástarinnar og lífsins sjálfs.  (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott

Einn dagur - David Nicholls

kr.250

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,320 kg
Ummál 12 × 2 × 20 cm
Blaðsíður:

430

Heitir á frummáli

One day

ISBN

9789935423375

Kápugerð:

Kilja

Útgefandi:

Bjartur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2011

Hönnun:

Helgi Hilmarsson (umbrot)

Íslensk þýðing

Arnar Matthíasson

Höfundur:

David Nicholls

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Einn dagur – Kilja”