Einkalíf plantna – gróður jarðar

Án plantna yrði engin matur á jörðinni engin dýr af nokkru tagi, ekkert líf. Þær lifa þó lengstum í sínum eigin heimi, og við vitum sáralítið um hvað gerist þar.

Ástæðan er fyrst og fremst tímamunur. Plöntur mæla tímann á allt annan hátt en við. Enda þótt við sjáum það ekki með berum augum, eru þær á sífelldri hreyfingu. Þær ná þroska, lenda í átökum, verjast óboðnum gestum eða nágrönnum eða nýta sér þá, keppast um að ná í fæðu, stækka umráðsvæðið sitt, fjölga sér og komast á sem bestan stað í sólinni. Við þurfum bara að læra að nota augun.

Í þessari bók Einkalíf plantna og sjónvarpsþáttum sínum notar David Attenborough svo sannarlega augun. Hann veitir okkur innsýn í líf plantna um allan heim. Það sést m.a. af kaflaheitunum. (Heimild: inngangur bókarinnar)

Bókin Einkalíf plantna – gróður jarðar er skipt niður í auk auka kafla, þeir eru:

  • Fræ eru ferðalangar
  • Vöxtur og næring
  • Blómgun
  • Keppni um lífsgæði
  • Sambýli
  • Baráttan eilífa
  • Þakkarorð
  • Nafnaská

Ástand: gott

Einkalíf plantna - David Attenborough

kr.900

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501369 Flokkar: , Merkimiðar: ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,1 kg
Ummál 18 × 3 × 26 cm
Blaðsíður:

320 +myndir +Nafnaskrá: bls. 315-320

ISBN

997957271X

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi og með hlífðarkápu

Heitir á frummáli

The private life of plants

Útgefandi:

Skjaldborg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1995

Ljósmyndir:

J. Stoll (baksíðumynd), Martin Cheek (forsíðumynd)

Íslensk þýðing

Óskar Ingimarsson

Höfundur:

David Attenborough

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Einkalíf plantna – gróður jarðar – David Attenborough – Uppseld”