Ein á forsetavakt

Dagur í lífi Vigdísar Finnbogadóttir

Ein á forsetavakt er heillandi lýsing Steinunnar Sigurðardóttur rithöfundar á líf og störfum Vigdísar Finnbogadóttur forseta. Með næmri athygli og innsæi skáldsins bregður Steinunn upp litríkri mynd og sýnir hið flókna svið sem forseti Íslands þarf að sinna. Þetta er persónuleg bók, þar sem Steinunn skyggnist undir yfirborðið og veltir fyrir sér hver Vigdís Finnbogadóttir  raunverulega e rog hvernig forseta við höfum eignast í henni.

Hér fá lesendur að skyggnast inn í hugarheim forseta síns, og fræðast um hvernig er að gegna því viðkvæma og vandasama hlutverki að vera ein á forsetavakt. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Ein á forsetavakt er ekki með efnisyfirlit

Ástand: gott, innsíður góðar en kápan þreytt

Ein á forsetavakt - Steinunn Sigurðardóttir

kr.1.500

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,650 kg
Ummál 16 × 2 × 24 cm
Blaðsíður:

173 +myndasíður

ISBN

Ekkert

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1988

Höfundur:

Steinunn Sigurðardóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Ein á forsetavakt, dagur í lífi Vigdísar Finnbogadóttur – Uppseld”