Dvergplöntur eða Bonsai af öllum gerðum

Ræktun dvergplantna, eða bonsai er nýlegt áhugamál blómavina hér á landi. Reyndar komu fyrstu bonsaiplöntunar ekki til Vesturlanda fyrr en upp úr seinni heimstyrjöldinni en bonsairæktun hefur verið stunduð öldum og jafnvel árþúsundum saman í Kína.

Bonsairæktun felst í því að þvinga plönturnar til að vaxa hægt ogná þannig fram dvergvöxnu afbrigði þekktra tegunda. Plönturnar þurfa þó að samsvar sér fullkomlega í vexti, blað- og blómastærð svo að um fullgilt bonsai sé að ræða.

Dvergplöntur af öllum gerðum er nýstárleg bók sem fjallar um spennandi ræktunaraðferð, sem nú er mjög að ryðja sér til rúms á Íslandi og á öðrum Vesturlöndum. (heimild: bakhlið bókarinnar)

Ástand: innsíður og kápa góð.

kr.800

1 á lager

Vörunúmer: 8501088 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,278 kg
Ummál 18 × 1 × 25 cm
Blaðsíður:

+Nafnalisti: bls. 64, +Latnesk plöntunöfn: bls. 65, 65

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Inomhusbonsai

Útgefandi:

Vaka-Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1988

Ritstjóri

Carin Swartström

Íslensk þýðing

Fríða Björnsdóttir

Höfundur:

Nina og Tord Hubert (höfundar frumtexta)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Dvergplöntur (bonsai) af öllum gerðum”