Drykkir við allra hæfi

Þetta er viðamesta og fjölbreyttasta bók sem út hefur komið á íslensku um drykki. Auk margvíslegs fróðleiks og góðra ráða af ýmsu tagi er hér að finna uppskriftir að um 260 drykkjum af ólíkustu gerðum. (heimild: bakhlið bókarinnar)

Bók þessi er skiptn niður í 10 kafla, þeir eru:

  • fræðsla og góð ráð
  • lystaukar
  • langir drykkir
  • bollur
  • sterkir drykkir
  • kaldir drykkir
  • heitir drykkir
  • heimatilbúnir matardrykkir
  • uppskriftaskrá
  • efnsiskrá í starfrófsröð

Ástand: gott

Drykkir við allra hæfi

kr.1.000

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501224 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,635 kg
Ummál 20 × 2 × 28 cm
Blaðsíður:

186 +Uppskriftaskrá: bls. 179-181 +Atriðaskrá í stafrófsröð: bls. 183-186

ISBN

9979201789

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Stora boken om drinker och drycke

Útgefandi:

Vaka Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1986

Ljósmyndir:

Kent Jardhammar

Íslensk þýðing

Einar Örn Stefánsson

Höfundur:

Mariann Erlandsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Drykkir við allra hæfi – Uppseld”