Draumaráðningabókin þín
Frá ómunatíð hefur mannkynið haft mikinn áhuga á draumum og ekki látið hjátrú og hindurvitni kveða þann áhuga niður. Hvað eru draumar? Á undangengnum öldum hafa draumar verið skilgreindir sem „ástand vitundarinnar í svefni“. Draumaráðningabókin þín hafa að geyma hátt á þriðja þúsund uppsláttarorð, auk fimmhundruð tilvitnana sem höfundarnir Lady Stearn Robinso og Tom Corbett hafa safnað. (Heimild: inngangsorð)
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.