Dönsk-íslensk / íslensk-dönsk (gul)

Þessari orðabók er ætlað að ná yfir öll algeng orð og orðasambönd í dönsku nútímamáli og byggist orðaval mjög á tíðni orðanna. Einnig er haft í huga orðafæri sem gæti komið fyrir í eldra máli og fagurbókmenntum. Þar sem merkingarmundur kemur fyrir í þýðingu eru útskýringar takmarkaðar við 3 íslensk orð, reglan er þó brotin ef orðið fellur í sér margar mismundandi merkingar á íslensku.  (heimild: inngangur bls 5)

Bókin Dönsk-íslensk / íslensk-dönsk orðabók hefur eftirfarandi efnisyfirlit:

Dönsk-íslensk orðabók

  • Inngangur, leiðbeiningar
  • Skammstafanir
  • Dönsk-íslensk orðabók

Íslensk-dönsk orðabók

  • Inngangur, leiðbeiningar
  • Skammstafanir
  • Íslensk-dönsk orðabók
  • Óreglulegar sagnir
  • Dagar
  • Mánuðir
  • Frumtölur
  • Raðtölur

Ástand: Innsíður og kápa gott

Dönsk - íslensk / íslensk dönsk vasaorðabók

kr.800

Ekki til á lager

Vörunúmer: 800301024 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

ISBN

9789979835059

Kápugerð:

Kilja óbundin

Blaðsíður:

887, óreglulegar sagnir, dagar, mánuðir, frumtölur og raðtölur bls. 882-888

Útgefandi:

Orðabókaútgáfan

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1989

Ritstjóri

Sigurlín Sveinbjarnardóttir, Svanhildur Edda Þórðardóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Dönsk-íslensk / íslenks-dönsk (gul) – Uppseld”