Býfluga

Hjónin Andrew og Sarah ætla að taka sér stutt frí frá amstri daganna. Þau panta sér helgarferð í sólina en vita ekki að í Nígeríu geisar skelfileg styrjöld – hvað gerist þegar atburðir sem maður les yfirleitt bara um í blöðum eða sér í sjónvarpi henda í manns eigin lífi? Á ströndinni hitta þau unga konu, Býflugu, og verða vitni að hryllilegum atburði sem hefur afdrifaríkar afleiðingar fyrir þau öll þrjú.
Tveimur árum síðar bankar þessi unga kona upp hjá Söru í Bretlandi. Einmitt daginn sem bera á Andrew til grafar. (Heimild: Bakhið bókarinnar)

Ástand: gott, laus við allt krot og  nafnamerkingu

Býfluga - Chris Cleave - kilja

kr.250

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,320 kg
Ummál 12 × 3 × 20 cm
Blaðsíður:

312

ISBN

9789979657620

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

The other hand

Útgefandi:

Bjartur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2009

Hönnun:

Bjarney Hinriksdóttir (kápuhönnun)

Íslensk þýðing

Ásdís Guðnadóttir

Höfundur:

Chris Cleave

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Býfluga – Chris Cleave – Kilja”