Dömusiðir
Blaða- og sjónvarpskonan Tobba Marinós fer á kostum í þessari bráðskemmtilegu og hagnýtu bók. Hér leiðir hún ungar konur á öllum aldri í sannleikann um hvað það er að vera sönn dama og fjallar meðal annars um útlitið, félagslífið, Facebook, og samskiptin við hitt kynið. Ómissandi bók fyrir ungar konur. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Dömusiðir er skipt niður í 9 hluti, þeir eru:
- Frægð og frami
- Kroppar og klæðnaður
- Hugguleg húð og hár
- Förðun og fegurð
- Líkamsrækt og lífsstíll
- Ástarsorg – vesen og væl
- Draumaprinsinn
- Undarlegar aðstæður
- Vænlegur viðauki
Ástand: gott, bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.