Dísa ljósálfur
Ævintýri með 112 myndum
Einu sinni þegar skógarhöggsmaður nokkur var á leið heim til sín að loknu dagnsverki, heyrði hann grát og kveinstafi skammt frá sér. Viti menn á trjágrein sat lítil stúlka sem var lítið stærri en fingur manns. Dísa ljósálfur hafði villst að heiman og túnt mömmu sinni. Og nú hófst lögn og erfið leit fyrir litlu álfastúlkuna. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand bókar: gott