Dagur hinna dauðu
Þeir komu frá Kúbu eftir misheppnaða uppreisnatilraun – El Largo og morðingjar hans: Karel Polanski, Alistair Lawrence; Sergio Miranda öðru nafni El Scorpio, Solomon Dakota og höfuðleðraveiðimaðurinn og byssubófinn, Boone Washita. Þeir voru allir á glæpamannalista Pinkertons.
Hvað voru þeir að gera í Mexíco-borg á „Degi hinna dauðu“?
Þeir ráðgerðu morð – og fórnarlambið var forseti Mexico.
En hefninornin var á hælum þeirra … maður, sem bar grímu dauðans fyrir andlitinu, Colt „Polcie“ Special í byssuhylkinu og lögreglustjörnu í barminum – Morgan Kane … (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.