Dalton klíkan

„Það eru þeir“ Þetta óttablandna öskur heyrðist fyrst frá lestarstjóra í Oklahoma aðeins sekúndubroti áður en hann lét lífið fyrir skammbyssukúlu. Síðar kvað þetta hræðsluóp við um þvert og endilangt fylkið, í hvert skipti, sem hin alræmda Dalton-klíka var á ferðinni.

Þeir komu sem skuggar að nóttu og hurfu sem skuggar. Þeir gerðu jafnan árás þar sem verulegt herfang var að hafa … og það gátu þeir þakkað tveim njósnurum sínum, tveimur fallegum og ráðslyngum stúlkum … dauðaenglunum.

Það varð að stöðva Dalton-klíkuna! Og það varð verkefni fyrir Morgan Kane lögregluforingja, en jafnframt verkefni Pinkerton-fulltrúans Jesse Rawlings.

Þessir tveir menn voru óstöðvandi sem samherjar … en hatur þeirra hvors gegn öðrum, var rauðglóandi … (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott, laus við allt krot og nafnamerkingu
Morgan Kane - Dalton klíkan

kr.250

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,120 kg
Ummál 11 × 2 × 18 cm
Blaðsíður:

239

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

Killer Kane

Útgefandi:

Prenthúsið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1981

Íslensk þýðing

Hallur Hermannsson

Höfundur:

Louis Masterson (duln. fyrir Kjell Hallbing)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Dalton klíkan – Morgan Kane – Uppseld”