Blóðug jörð

Þegar start-skotið reið af, og kapphlaupið um jarðarblett í Oklahoma hófst, streymdu tíu þúsundir karla, kvenna og barna inn á þetta frjósama svæði, sem nú var frjálst til landnáms. Allir vildu  tryggja sér ókeypis bújörð og bjarta framtíð.

En það voru ekki aðeins bændur í landnámshugleiðingum, sem leituðu inn í Oklahoma … Það voru einnig fjárhættuspilarar, byssumenn og morðingjar … menn eins og Old-Man Sherman og handbendi hans og menn á borð við hinn dularfulla Craig, sem húðflettur hafði verið af Indíánum, en lifað það af.

Hvers vegna hættu þeir lífi sínu með því að ryðjast inn á yfirráðasvæði cheyenna-Indíána? Hvers vegna sóttust þeir eftir lífi ungu stúlkunnar, Söru?

Það var hlutverk Morgan Kanes lögregluforingja að  finna svarið við þeim spurningum … áður en úr yrði of mikið blóðbað … áður en það kostaði of mörg mannslíf … (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott, laus við allt krot og nafnamerkingu
Morgan Kane - Blóðug jörð bók 28

kr.250

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,120 kg
Ummál 11 × 2 × 18 cm
Blaðsíður:

128

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

Blodig jord

Útgefandi:

Prenthúsið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1981

Höfundur:

Louis Masterson (duln. fyrir Kjell Hallbing)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Blóðug jörð – Morgan Kane bók 28 – Uppseld”