Bræður og systur
Ráð og sögur handa systkinum barna með sérþarfir eða alvarlega sjúkdóma.
Í þessari bók segja 40 systkini frá því hvernig það er að alast upp með bróður eða systur með fötlun af einhverju tagi. Hverri sögu fylgir ráð og ábendingar sem geta komið sér vel. Það er hægt að lesa þessa bók í einrúmi, með foreldri þínu eða báðum. Ef þú skoðar efnisyfirlitið geturðu bæði leitað að systkini á svipum aldri og þú ert eða systkini sem fjallar um eitthvað sem þú hefur áhuga á að lesa um. Aftan við sögurnar eru útskýring á lykilorðum en þau eru feitletruð. (heimild: Bræður og systur, bls. 9)
Ástand: bæði innsíður og kápa í mjög góður ástandi.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.