Blómahandbók heimilisins
Allt um stofublóm og innijurtir
Blómahandbók heimilisins er handbægt og ríkulega myndskreytt uppflettirit um innijurtir handa fólki á öllum aldri, ætlað bæði byrjendum og þeim sem lengra eru komnir. Bókin er einkar aðgengileg og veitir góðar hagnýtar leiðbeiningar um daglega umhirðu.
Í Blómahandbók heimilisins er að finna
- Ítarlegar upplýsingar og yfirgripsmikinn fróðleik um innijurtir
 - Flokkun plantna eftir hópum með tilliti til vaxtarskilyrða
 - Skrár með íslenskum og latneskum nöfnum plantnanna
 - Hundruð glæsilegra litmynda
 - Nýjar upplýsingar um nýjustu afbrigði plantna.
 
Bókin Blómahandbók heimilisins er skipt niður í 18 kafla, þeir eru:
- Burknar
 - Pálmar
 - Kylfurætur, drekatré og júkkur
 - Páfuglsplöntur
 - Fíkjutré
 - Kólfblóm
 - Blaðjurtir
 - Bergfléttur og skyldar tegundir
 - Hengi- og klifurjurtir
 - Blómjurtir
 - Jurtir af ananasætt
 - Brönugrös
 - Kaktusar
 - Mjólkurjurtir
 - Safajurtir
 - Skordýraætujurtir
 - Kerplöntur
 - Fúksíur og geraníur
 - Nafnaskrá
 
Ástand: gott








Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.