Biblían, heilög ritning – útgáfa 1981
Gamla testamentið og Nýja testamentið
Í þessari útgáfu Biblíunnar, hinni tíundu á íslensku (1584- 1981), eru guðspjöllin og Postulasagan endurþýdd úr frumtexta og fyrri þýðing annarra rita Nýja testamentisins (lokið 1912/14) endurskoðuð. Nokkrar umbætur hafa og verið gerðar á sömu þýðingu Gamla testamentisins
Viðauki : mikilvægir ritningarstaðir, kynning á bókum Biblíunnar, tímatal, orðaskýringar, kort, staðanöfn á kortum: s. 319-378
ATH! Svört kápa og útgefið af Gideon-félaginu
Ástand: ágætt
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.