Beinaslóð
Fimmta bókin í Öland-seríunni
Maður nokkur leggur blómsveig á yfirgefna strönd á Ölandi. Stuttu síðar deyr hann við grunsamlegar aðstæður. Þegar lögregluforinginn Tilda lyftir upp blómsveignum koma í ljós jarðneskar leifar manns sem síðast sást á lífi með frænda Tildu, gamla skútuskipstjóranum Gerlof Davidsson.
Gerlof er heilsuveill og veikburða en telur sér skyldt að rannsaka hvers vegna gamall harmleikur getur enn vakið ótta og hatur. Morðið á ströndinni er aðeins upphafið, svo djúpt ristir hatrið. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott, laus við allt krot eða nafnamerkingu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.