Barrtré á Íslandi

Handhægur leiðarvísir fyrir ræktendur

Barrtré á Íslandi er þriðja bókin í ritröðinni við ræktum sem Sumarhúsið og garðurinn efh gefur út. Í bókinni er fjallað um 5 ættkvíslir barrtrjáa og 34 tegundir sem eru í ræktun hér á landi. Það eru tegundir sem ýmist eru vel kunnar eða lítt reyndar en talið að geti þrifist við íslensk skilyrði.

Í bókinni er fjallað um uppruna tegundanna, afdrif þeirra á Íslandi, eðli og gerð, fjallað um fjölgun, erfðafræðilega þætti, umönnun, þrif og fuglana sem flögra í trjánum og nærast á afurðum þeirra, skordýr sem sækja á trén og sjúkdóma sem valda þeim skaða. Allt eru þetta upplýsingar sem auðvelda lesandanum að átta sig á þeim fjársjóði sem úr er að velja þegar kemur að vali barrtrjáa í garðinn, sumarhúsalandið, í skjólbeltið eða skógræktina, upplýsingar sem fagmenn miðla af reynslu og þekkingu.

Barrtrén hafa víða vaxið vel á Íslandi – fjórar tegundir hafa náð yfir 20 m hæð og keppa um sæti hæsta trés á landinu. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Barrtré á Íslandi er raða niður efir tegundum samtals 58 kaflar.

Ástand: gott

Barrtré á Íslandi - Við ræktum

kr.1.500

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,450 kg
Ummál 18 × 2 × 25 cm
Blaðsíður:

140 +myndir

ISBN

9789979978404

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Sumarhúsið og garðurinn

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2006

Hönnun:

Páll Pétursson (umbrot)

Ljósmyndir:

Björgvin Steindórsson, Halldór Sverrisson, Jóhann Óli Hilmarsson, Páll Pétursson, Steinar Björgvinsson, Þór Þorfinnsson, Þröstur Eysteinsson

Höfundur:

Auður I. Ottesen (aðalhöfundar), Guðmundur Halldórsson, Halldór Sverrisson, Hreinn Óskarsson, Jóhann Óli Hilmarsson, Ólafur E. Ólafsson, Þórarinn Benedikz (aðalhöfundar), Þröstur Eysteinsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Barrtré á Íslandi – Uppseld”