Bara gaman

Lífið í Bakkabæ er algjörlega eins og það á að vera. Tumi hefur reyndar áhyggjur af því að mamma eigi engan mann og Vildís systir hans vildi gjarna að hún ætti svolítið meiri peninga. En Vala litla hefur ekki áhyggjur af neinu og heldur ekki mamma sem hamast á vinnustofunni sinni án þess að hafa hugmynd um að sig vanti mann í húsið. Bara gaman er fjörug fjölskyldusaga eftir einn alvinsælasta barnabókahöfund landsins. Lesendum býðst að dvelja sumarlangt með fjölskyldunni á Bakkabæ og það er Bara gaman (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott

Verk eftir Guðrúnu Helgadóttur

Barnabækur

Þríleikurinn Jón Oddur og Jón Bjarni:

    • 1974 – Jón Oddur og Jón Bjarni
    • 1975 – Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna
    • 1980 – Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna
  • 1976 – Í afahúsi
  • 1977 – Páll Vilhjálmsson
  • 1979 – Óvitar
  • Þríleikurinn Sitji guðs englar:
  • 1990 – Undan illgresinu, hlaut Norrænu barnabókaverðlaunin 1992
  • 1993 – Litlu greyin
  • Þríleikurinn Ekkert að þakka:
    • 1995 – Ekkert að þakka!
    • 1996 – Ekkert að marka!
    • 1998 – Aldrei að vita!
  • Þríleikurinn Öðruvisi dagar:
    • 2003 – Öðruvísi dagar
    • 2004 – Öðruvísi fjölskylda
    • 2006 – Öðruvísi saga
  • 2008 – Bara gaman
  • 2010 – Lítil saga um latan unga

Myndabækur

  • 1981 – Ástarsaga úr fjöllunum, myndskreytingar eftir Brian Pilkington
  • 1985 – Gunnhildur og Glói
  • 1990 – Nú heitir hann bara Pétur
  • 1992 – Velkominn heim Hannibal Hansson
  • 1997 – Englajól
  • 1999 – Handagúndavél og ekkert minna

Skáldsögur

  • 2000 – Oddaflug

Leikrit

  • 1979 – Óvitar
  • 1997 – Hjartans mál
  • 2001 – Skuggaleikur
Bara gaman - Guðrún Helgadóttir

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,420 kg
Ummál 17 × 2 × 22 cm
Blaðsíður:

137 +myndir

ISBN

9789979220916

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2008

Teikningar

Halla Sólveig Þorgeirsdóttir

Höfundur:

Guðrún Helgadóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Bara gaman – Guðrún Helgadóttir – Uppseld”