Bakað úr spelti

Spelt er ævaforn hveititegund sem hæfir nútímafólki. Það má nota í stað venjulegs hveitis, en er þó að mörgu leyti ólíkt því. Speltið hefur bæði meira næringargildi og er bragðbetra en hveitið. Það hentar vel til lífrænnar ræktunar og fólk með hveitióþol getur notað það í stað hveitis.

Bókin er skipt niður í sex kafla, þeir eru:

  • Spelt
  • Góð ráð varandi brauðbakstur
  • Ýmislegt u  hráefnið, sem notað er í bókinni
  • Uppskriftir
    • brauð með geri, 3 tegundir af snittubrauði, gerlaus brauð, heilsubollur, matbrauð á ýmsa vegu, kringlótt brauð, sniglar, 7 brauð, súrdeigsbrauð, súpa í brauðkollu, bökur, grænmetislummur, skonsur, vöfflur og fleira góðgæti, gómsætar kökur, kringur og kex, barnagaman
  • Nokkrar tegundir af sóslum til að hafa með bökunum
  • Atriðaorðaskrá

Ástand: innsíður góðar og kápa.

kr.900

2 á lager

Vörunúmer: 8001010011 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,216 kg
Ummál 21,5 × 0,5 × 22 cm
Blaðsíður:

89

ISBN

978- 9979760958

Kápugerð:

Kilja óbundin

Útgefandi:

Jentas

Útgáfustaður:

Seltjarnarnes

Útgáfuár:

2006

Hönnun:

Ole Arnt Thomsen (hönnun og kápa)

Ljósmyndir:

Jesper Glyrskov

Höfundur:

Fríða Sophía Böðvarsdóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Bakað úr spelti”