Bænabókin
Leiðsögn á vegi trúarlífsins
„Að biðja er að tala við Guð. Hann þarfnast ekki þinna orða til þess að skilja þig, því að hann sér dýpra í huga þinn en þú sjálfur. En þú þarft að orða hugsanir þínar til þess að gera þær ljósari þér, leiða þær í réttan farveg, beina þeim til Guðs, svo að hann geti fremur leiðbeint huga þínum og greitt blessun sinni veg til þín. Orð annarra geta hjálpað þér í þessu. Þegar bænarandinn er vakinn, biðiur þú með eigin orðum eða tilbiður Guð án orða og hlustar á hann …“ (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Bænabókin eru 7 kaflar, þeir eru:
- Stuttar leiðbeiningar um bæn og trúarlíf
- Dag í senn
- Helgar og hátíðir
- Krossgötur
- Trúarlíf
- Biblíulestrarskrá
- Fræði Lúthers
- Viðauki
- Bænirnar mínar, auðar síður til eigin nota
- Eftirmál
- Heimildaskrá
- Efnisyfirlit
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.