Allt um streitu
Bókin Allt um streitu inniheldur notadrjúg og skiljanleg ráð til að hafa stjórn á streitu. Hún skilgreinir orsakir og afleiðingar streitu, hvernig má þekkja streituvalda og draga úr áhrifum þeirra. Skýrar teikningar auðvelda meðferð. Bókin „Allt um streit“ leiðbeinir um íhugun, slökun, jóga og nuddaðferðir sem umbylta óhollum lífsháttum, vinna gegn steitu og stuðla að heilbrigði.
Ráðleggingar um slökun og jákvæða lífshætti
Bókin Allt um streitu er skipt niður í 4 hluta með undirkaflum, þeir eru:
- Hversu spenntur ertu?
- Orsakir streitu
- Árásarviðbragð – flótti
- Hvernig myndast streita
- Skapgerð og streita
- Streita og lífshættir
- Streita af umhverfis- og efnafræðilegum toga
- Þú og streitan
- Spennueinkenni
- Stuðningur ástvina
- Afleiðingar bráðavanda
- Mat á streituvöldum
- Orsakir streitu
- Kyrrðu lífshætti þína
- Listin að lifa
- Að vera maður sjálfur
- Þroski og breytingar
- Listin að tengja
- Hjón – sambýlingar
- Fjölskyldan og hópar
- Listina að vinna
- Starfsskipulagning
- Vinnugleði
- Vinnustaður / umhverfi
- Mál og tjáning
- Þegar á móti blæs
- Að skipuleggja tíma sinn
- Skilgreining tíma
- Tímaskipulagning
- Slakandi stundaskrá
- Einkaþægindi
- Einkarými
- Að skapa þægindi
- Ljós og andrúmsloft
- Húsgögn og heilbrigði
- Næring og líkamsrækt
- Athugaður fæðuna
- Streitulaus fæða
- Hvaða æfingar hentar þér?
- Listin að lifa
- Slökun
- Slökunaraðferðir
- Slökun og líkaminn
- Að velja slökunaraðferð
- Höfuð- og hálsæfingar
- Háls-, bak- og axlaæfingar
- Æfingar fyrir hrygg og neðri hluta baks
- Fóta- og leggjaæfingar
- Almennar æfinar
- Stjórn líkamans
- Handleggir og brjóstkassi
- Kviðvöðvar
- Hryggvöðvar
- Mjaðmagrind
- Leggir ökklar og fætur
- Öndun
- Oföndun
- Öndunaræfinar
- Jóga
- Upphitun
- Íhugun
- Íhugunarstellingar
- Íhugunartækni
- Sjónræn myndsköpun – hugsýnir
- Nudd og punktanudd
- Að nudda
- Ilmnudd
- Punktanudd
- Slökunaraðferðir
- Hástreita
- Ráð gegn streitu
- Algengir kvillar
- Kynferðisleg vandamál
- Tilfinninga- og hegðunarvandamál
- Fjölskylduerfiðleikar
- Röskun á högum
- Umhverfisvandamál
- Vandamál í vinnunni
- Yfirlit um meðferð og aðferðir
- Atriðisorð
- Ráð gegn streitu
Ástand: gott