Aladdín

Aladdín er myndskreytt bók með texta.

ATH!
Aladdín (arabíska: علاء الدين‎‎, ʻAlāʼ ad-Dīn) er þjóðsaga sem er talin vera af miðausturlenskum uppruna þótt fátt sé í raun vitað um uppruna hennar annað en að Antoine Galland sem þýddi sagnabálkinn Þúsund og eina nótt bætti henni við ritið fyrir frönsku útgáfuna 1710. Hann sagðist hafa heyrt hana frá maróníta frá Sýrlandi í París. Engir upprunalegir textar með sögunni á arabísku hafa fundist utan tveir sem taldir eru falsanir, þ.e. þýðingar úr frönsku á arabísku gerðar eftir útgáfu Gallands. (heimild: Wikipedia)

Ástand: innsíður góðar, kápa gott nema smá skemmd á kili.

kr.500

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,422 kg
Ummál 22 × 1,5 × 29 cm
Blaðsíður:

60

ISBN

9979836059

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Aladdin

Hönnun:

Van Gool (myndskreyting)

Íslensk þýðing

Guðmundur Sæmundsson

Höfundur:

Barbara Paulding Thraser (aðlögun texta