Áhrif skattahækkana á hagvöxt og lífskjör

Boðaðar hafa verið stófelldar skattahækkanir, en árin 1991-2007 höfðu ýmsir skattar verið lækkaðir verulega. Í þessari rannsókn eru áhrif undangenginna skattalækkana metin og spáð fyrir um áhrif fyrirhugaðra skattahækkana. Ein meginniðurstaða hennar er, að skattheimta ráði miklu um vinnufýsi fólks og verðmætasköpun og með því um skatttekjur ríkisins. Varpað er ljósi á lífskjör og skattbyrði hinna tekjulægstu á Íslandi, aldraðra, einstæðra foreldra og annarra hópa í samanburði viði grannþjóðirnar. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Áhrif skattahækkana á hagvöxt og lífskjör er skipt niður í 27 kafla + viðauki, þeir eru:

  • Hegel og afkomuöryggi fátæks fólks
  • Rawls og kjör hinna verst settu
  • Atvinnufrelsi og kjör hinna verst settu
  • Bandaríska leiðin
  • Sænska leiðin
  • Íslenska leiðin
  • Hækkuðu skattar á Íslandi frá 1991?
  • Lækkun ósýnilegra skatta
  • Ívilnar fjármagnstekjuskattur efnafólki?
  • Skattlagnin söluhagnaðar
  • Skattbyrði og skattleysismörk
  • Stighækkandi tekjuskattur
  • Skattlagning í tekjujöfnunarskyni
  • Laffer-boginn
  • Skattheimta og vinnusemi
  • Svissneska leiðin
  • Írska leiðin
  • Laffer-áhrifin á Íslandi
  • Áttu auknar skatttekjur sér annarlegar ástæður?
  • Hefur tekjuskipting á Íslandi orðið ójafnari?
  • Fátækt á Íslandi
  • Kjör barnafólks á Íslandi
  • Kjör íslenska ellilífeyrisþega
  • Óvísindaleg vinnubrögð
  • Eru auðlindaskattar hagkvæmir?
  • Eru umhverfisskattar hagkvæmir?
  • Spá um áhrif skattahækkana
  • Viðauki
    • Skammstafanir
    • Tilvísanir
    • Nafnaskrá

Ástand: gott

Áhrif skattahækkana á hagvöxt og lífskjör - Hannes Hólmsteinn Gissurarson

kr.950

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,220 kg
Ummál 12 × 2 × 20 cm
Blaðsíður:

160 +línurit +töflur

ISBN

9789979997801

Kápugerð:

Mjúk kápa

Útgefandi:

Bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2009

Höfundur:

Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Áhrif skattahækkana á hagvöxt og lífskjör – Uppseld”