Ábætisréttir – matargerð er list
Einfaldir og íburðarmiklir eftirréttir, glæsilegir veisluréttir: Ávaxtakrásir, léttir búðingar og frauð, heitir ábætisréttir, svalandi rjómaís og litríkt ávaxtakrap.
Ljúffengir ábætisréttir er tvímælalaust kóróna hverrar máltíðar. Ábætisréttir hafa verið, eru og munu verða toppurinn, ekki aðeins á glæsilegu hátíðarmálsverði heldur einnig á hverri daglegri máltíð – en að sjálfsögðu verður íburður og fyrirhöfn að hæfa tilefninu hverju sinni. Í þessari fallegu og vel unnu myndskreyttu Krydd matreiðslubók er að finna fjölbreytt úrval ábætisrétta þar sem hver og einn getur fundið eitthvað við sitt hæfi.
Bókin Ábætisréttir er skipt niður í 12 kafla, þeir eru:
- Uppskriftunum raðað: ávextir, egg, rjómi, súkkulaði, vín o.m.fl.
- Formáli
- Vöruvöndun – vöruval
- Ýmsar leiðbeiningar
- Skreyting og framreiðsla
- Engin máltíð án eftirréttar!
- Heitir ábætisréttir
- Sígildir ábætisréttir
- Ískaldir ábætisréttir
- Ávextir og annað góðgæti til ábætisgerðar
- Rjómaísgerð – ekkert mál!
- Atriðaskrá
Ástand: gott. snyrtilega nafnamerkt
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.