Á veiðislóðum
Viðtöl og veiðisögur
Nafn bókarinnar segir raunar allt sem segja þarf um efni hennar. Einn kafli bókarinnar er veiðisagnasafn þar sem greint er frá ótrúlegum atvikum sem hent hafa menn við veiðiskap. Sögurnar eru úr næstum jafn mörgum áttum og þær eru margar og eru flestar magnaður, sumar furðulegar og ótrúlegar en allar eru þær sannar eins og góðar veiðisögur eru jafnan.Þá er í bókinni að finna lýsingu höfundar á dvöl við Laxá í Aðaldal „drottningu Norðusins“ í hópi þrautreyndra Laxármanna. Vour þetta fyrstu kynni höfundar af laxveiðisvæði Laxár og lýsir kaflinn stemmningunni, veiðisögunum og síðast en ekki sístf veiðinni go fólkinu sem hana stundar. Loks eru viðtöl við fjóra snjalla stangaveiðimenn, þá Guðmund Árnason, Hörð Óskarsson, Stefáns Á. Magnúsonar og Magnús Jónasson. Vðhorf og reynsa þessara manna er í senn lík og ólík. Þeir hafa allir síð og reynt margt á skortveiðiferli sínu . (Heimild: bakhlið bókarinnar)
Bókin Á veiðislóðum – viðtöl og veiðisögur er ekki með efnisyfirlit
Ástand: gott, bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.