Á varinhellunni
Daglegt aml og mannleg lífsbrigði í útkjálkasveit milli stríða
Á varinhellunni er ekki eiginleg ævisaga heldur sjálfstæð minningabrot, margvíslega samsetta: bernskumyndir er höfundur bregður upp úr heimasveit sinni, „frá nyrstu ströndum“ þriðja áratugarins. Það var á tímum hins kjarnmikla mannlífs þegar sérlyndi og sérvitund voru ennþá regla en ekki undantekning í samfélaginu. Og hér er enginn hörgull á kynlegum kvistum …
Yfir allri frásögninni hvílir sú heiðríkja hugarfarsins, sú góðlátlega kímni og sá tærleiki máls og stíls sem skáldinu frá Djúpalæk er laginn. Og við kynnumst lífheimi þar sem gjöflul fjara, kliðmjúkur lækur og herðabreið fjöll mynda umgjörð um veröld sem var. (Heimildir: Bakhlið bókanna)
Bókin Á varinhellunni eru 30 kaflar, þeir eru:
- Að segja fyrir sig
- Æskustöðvar
- Ganga langa
- Valur
- Gullhausinn
- Við lækinn
- Lampinn
- Sól á hafi myrkursins
- Að eiga og missa
- Skallinn
- Refsingar
- Frænka gamla
- Hann afi minn
- Að ganga rekann
- Dóttir kaldra Atlantsála
- Maður og dýr
- Meira af hundum
- Veiðidagur
- Byggingin
- Á engjum
- Svartur sauður
- Trúarbrögð
- Gestir
- Dansiböll
- Göngur
- Meistaraskotið
- Nýjungar
- Sigur
- Ljósaskipti
- Góður granni
Ástand: gott.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.