Á flótta undan nasistum

Erik er fjórtán ára danskur piltur á skólaferðalagi til Þýskalands árið 1937. Á ferjunni gefur ókunnur maður sig á tal við hann og afhendir honum pakka sem hann á að fá ákveðnum manni í hendur á knæpu í Hamborg. Þar með er Erik flækur í ófyrisjáanlega atburði. Hann kynnist ýmsum í Þýskalandi, eignast vini, en hittir líka menn sem eru til alls vísir. Nasistar hafa náð alræðisvöldum, stríðið á næsta leiti, harðvítugar ofsóknir hafnar gangvart öllum sem nasistastjórnin telur sér þránd í götu. Hvernig á Erik að forða sjálfum sér og vinum sínum undan hrammi nasistanna? (Heimildir: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott

Á flótta undan nasistum - Erik Christian Haugaard

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,350 kg
Ummál 14 × 1 × 22 cm
Blaðsíður:

159

Heitir á frummáli

Chase me, catch nobody!

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1982

Íslensk þýðing

Anna Valdimarsdóttir

Höfundur:

Erik Christian Haugaard