1000 orð fyrir káta krakka – íslenska og enska
Barnið skoðar, les, lærir og tekur þátt í atburðum daglegs lífs. Fjölskyldan fer í útilegu eða á sólarströnd. Hvað heita farartækin og dýrin í sveitinni? Skemmtilegt í skólanum og fjölskyldugarðinum. Barnaherbergið, eldhúsið og setustofan heima. Ekki bara 1000 orð á íslensku og ensku heldur líka meira en 1000 líflegar litmyndir. Alltaf eitthvað áhugavert á hverri síðu. Glæsileg orðabók fyrir káta krakka. Bók í stóru broti. Orðin á íslensku og ensku. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin 1000 orð fyrir káta krakka er skipt niður eftir flokkum, þau eru:
- Fjölskyldan
- Svefnherbergið
- Baðherbergið
- Eldhúsið
- Setustofan
- Barnaherbergið
- Húsið og garðurinn
- Fólk við ýmis störf
- Orð og athafnir
- Gæludýr
- Hjá lækninum
- Tannlæknastofa
- Veisla
- Fjölskyldugarður
- Gatan
- Hús og umhverfi
- Í skólanum
- Leikir og íþróttir
- Stórmarkaður
- Fötin okkar
- Á bóndabænum
- Í sveitinni
- Skip og bátar
- Bílaverkstæði
- Járnbrautarstöð
- Flugvöllur
- Villt dýr
- Plöntur, tré og grænmeti
- Á ströndinni
- Veðrið og árstíðirnar
- Ævintýri og sögur
- Andstæður
- Fram og aftur – upp og niður
- Litir og tölustafir
- Form, lögun og samanburður
Ástand: gott, engar merkingar né krot
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.