Hnotið um hamingjuna

Höfundurinn er sprenglærður sálfræðingur við Harvard-háskóla sem rannsakar í þessari bók væntingar manna til hamingjunnar. Í fjörugri og leiftrandi frásögn leiðir hann lesendum fyrir sjónir hve furðulega maðurinn hugsar sér hamingjuna  og raunar lífið allt. Þótt bókin hafi hlotið æðstu verðlaun Breta í flokki fræðirita er hún skrifuð fyrir almenning og bráðfyndin aflestrar. Bók fyrir alla sem vilja kynnast því nánar hvílíkt furðuverk maðurinn er. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Meiri hamingja er skipt niður í 6 hluta +lokaorð og athugasemdir, þeir eru:

  • Framsýni
    • Ferðin til annarshvenær
  • Huglægni
    • Útsýni héðan
    • Útsýni utan frá
  • Raunhyggja
    • Blindi bletturinn í auga hugans
    • Hundurinn sem þagði
  • Nútíðarhyggja
    • Framtíðin er núna
    • Tímasprengjur
  • Réttlæting
    • Paradísargljái
    • Ónæmi fyrir veruleikanum
  • Lagfæranleiki
    • Geymt en ekki gleymt
    • Morgundagurinn í beinni útsendingu
  • Lokaorð
  • Athugasemdir

Ástand: gott, ekkert krot né nafnamerking

Hnotið um hamingjuna - Daniel Gilbert

kr.1.200

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,520 kg
Ummál 15 × 3 × 22 cm
Blaðsíður:

324 +myndir +línurit

ISBN

9789979983910

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Heitir á frummáli

Stumbling on happiness

Útgefandi:

Skuggi forlag

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2007

Hönnun:

Hörður Kristbjörnsson (kápuhönnun), Þorsteinn Baldur Friðriksson (umbrot)

Íslensk þýðing

Bergsteinn Sigurðsson

Höfundur:

Daniel Gilbert

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Hnotið um hamingjuna – Uppseld”