Blóðsykurinn
Bókin um sykurstuðulinn
Nútímafólk borðar kolvetnaríkan mat og því hækkar blóðsykurinn óeðlilega að máltíð lokinni. Með sykurstuðulsaðferðinni er hægt að bæta heilsuna, ná stjórn á sykursýki og grennast. Í bókinni eru margar freistandi mataruppskriftir sem auðvelda fólki að stýra blóðsykrinum. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Blóðsykurinn eru 28 kafla + viðaukar, þeir eru:
- Mataræði á fornöld og stóru umskiptin
- Að skilja orkuna
- Meltingin og efnaskiptin
- Sykurstuðullinn
- Að skilja blóðsykurinn
- Insúlínnæmi
- Hvernig virkar sykurstuðullinn?
- Útreikningur á sykurstuðli samsettra máltíða
- Sykurstuðullinn og sykursýki
- Sykurstuðullinn og hjartað
- Sykurstuðullinn og heilinn
- Sykurstuðullinn og krabbamein
- Sykurstuðullinn og heilbrigði tanna
- Sykurstuðullinn og fjölblöðrueggjastokksheilkenni
- Sykurstuðullinn og mígreni
- Sykurstuðullinn fyrir aukin fitubruna og þyngdartap
- Sykurstuðullinn og þrek
- Sykurstuðullinn til að öðlast krafta og nnyggja upp vöðva
- Nokkur góð ráð til að ná réttum sykurstuðli
- Gangleg bætiefni
- Töflur yfir sykurstuðulinn
- Áætluð gildi
- Gagnrýni
- Næsta skref – insúlínstuðullinn
- Mælið þrúgusykursálag líkamans
- Algengar spurningar um sykurstuðulinn
- Uppskriftir
- Samantekt
- Viðauki
- Tafla 1
- Tafla 2
- Orðskýringar
- Lausnir
- Um höfundinn
- Atriðaskrá
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.