Í dag varð ég kona
Í dag varð ég kona er ögrandi bók. Söguhetjan Guðrún er hin nýja kona. Hún er ung, íhugul, vill vera metin að verðleikum; – fyrir það sem hún er. Hún hlustar eftir lífinu. Hún er í þjónustu lífsins; – hlustar á nið aldanna, visku kynslóðanna.
Guðrún gengur ínn í hin helgu vé karlmanna. Hún skoðar mýtuna, goðsöguna frá nýum sjónarhól – bein í baki. Niðurstaða hennar er skýr. Goðsögnur á öllum tímum eru skrfaðar af karlmönnum, fyrir karlmenn til þess að viðihalda veldi karlmanna. Þar liggja ræur misréttis. Þetta sér og skilur Guðrún. Hin nýja kona lætur ekki skipa sér til sætis. Hún tekur sér sæti. Hún er kona nýrra tíma. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott, bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.