Leikir á léttum nótum
Hér er leitast við að setja saman á einn stað sem fjölbreyttast úrval af leikjum, keppnum og þrautum sem nota mætti við hin ýmsu tækifæri, t.d. í afmælum, á skemmtunum eða heima þegar fjölskyldan er saman. Leikir eiga fyrst og fremst að vera til skemmtunar og gamans, bæði fyrir þátttakendur og áhorfendur. Mikilvægt er að hafa alltaf í huga að ekki skiptir mestu máli hver sigrar heldur það að vera með og hafa gaman af. (heimild: inngangsorð)
Ástand: gott.