María konan á bak við goðsögnina

María Guðmundsdóttir, fyrrverandi fegurðardrottning og ljósmyndafyrirsæta, komst á hátinda tískuheimsins beggja vegna Atlantsála. En hvaða verði keypti hún frægðina, framann og hið ljúfa líf? Á það er varpað ljósi í þessari mögnuðu örlagasögu Ingólfs Margeirssonar um stúlkuna frá Dalvík sem reynir að fóta sig í hörðum og firrtum heimi. Þetta er áhrifamikil ævisaga – sögð í fullri hreinskilni.  (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin María konan á bak við goðsögnina eru 62 kaflar, þeir eru:

  • Hringiða upphafsins
  • Staðurinn sem skóp mig
  • Stillurnar í Kaldbaksvík
  • Hvít þögn vetrarins
  • Paradísarmissir
  • Krakkaskríll í Reykjavík
  • Heimurinn splundrast
  • Þúsund og ein nótt við Ermasund
  • Ný lífsreynsla í Heidelberg
  • Ungfrú Ísland: Stigið inn í nýja veröld
  • Bolsjoj spassíba!
  • Draumur og veruleiki í Suður-Ameríku
  • Uppgötvuð á hárgreiðslustofu
  • Hafinn ferill fyrirsætu
  • Heimsmaður á Hótel Napóleon
  • Daniel og aðrir herramenn af gamla skólanum
  • Villtar nætur í París
  • Maria Gudy fæðist
  • Lífið í göngunum
  • Fjörbrot fegurðardrottningar
  • Eileen Ford og lífsreglur að heiman
  • New York: Ný vinnubrögð
  • Í örmum Johns F. Kennedys
  • Húsið sem ekki var byggt og himnaferðin sem aldrei var farin
  • Tóbak frá Marokkó
  • Hismið og kjarninn
  • Þegar fjallið hverfur
  • Breyttir tímar
  • Your pix stupendous!
  • Prinsinn sunnan við höfin
  • Af ástmanninum Charles Evans og öðrum frægu fólki tengdu Hollywood
  • Gegnum nóttina
  • Jamaíka: Forsíðumynd upp á líf og dauða
  • Innreið óttans
  • Stóra ástin: Luis Carlos Dominquez
  • Flottinn undan hamingjunni
  • Ég játast þýskum glaumgosa á öskuhaug
  • Vatnaskil
  • Aðalhlutverkið í þýskri kvikmynd á Sri Lanka
  • Bros Gretu Garbo og hin kosmíska ást
  • Ég gerist fasteignasali og umboðskona
  • Sálarsviptir
  • Dansað við djöfulinn
  • Hið veika óp á hjálp
  • María í myrkraherberginu
  • Bál helvítis og Paradísarheimt
  • Í bandarískum réttarsal
  • Eigið ljósmyndastúdíó í New York
  • Í gegnum norðurljósin
  • Á geðdeild í Mount Kisco
  • Löng millilending
  • Meðfverð á Reinbeck Lodge
  • Frakkland endurheimt: Deauville
  • Byrjunarörðugleikar og heimkoma
  • Endurfundir með Luis
  • Myndband af huldukonu og börnum hennar
  • Tískuheimurinn á nýjan leik
    • Carmen Rossi og Hola!
    • Ó, já
    • Lokasýning
    • Löghald á Úthlíðina
    • Sagan af Svölu litlu
    • Hringiða alheimsins

Ástand: gott

María konan bak við goðsögnina - Ingólfur Margeirsson skráði

kr.1.800

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501827 Flokkur: Merkimiðar: , ,
SKU: 8501827Category: Tags: , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,820 kg
Ummál 17 × 4 × 24 cm
Blaðsíður:

305 (5) +myndasíður +nafnaskrá: bls. [3-5]

ISBN

9979203161

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Vaka Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1995

Ljósmyndir:

Gunnar Larsen (Ljósmynd á framhlið), Peter Beards (Ljósmynd á bakhlið)

Höfundur:

Ingólfur Margeirsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “María konan bak við goðsögnina – Uppseld”