Fíllinn í umhverfi sínu
Lífríki dýranna
Lífríki dýranna er bókaflokkur sem lýsir dýrum í eðlilegu umhverfi þeirra. Í þessari bók eru Fílar. Fílar eru stærstu landdýr jarðar. Þeir laga sig ótrúleg fljótt að aðstæðum, og lífríki þeirra er fjölbreytt. Í Afríku eru þeir jafnt í köldum þokuskógum til fjalla og í heitum regnskógum sléttunnar. Þeir reika um graslendi, gróskumikið eftir regntímann, en halda sig sums staðar á hálfgildings eyðimerkurhrjóstrum.
Bókin Fíllinn í umhverfi sínu er skipt í 15 kafla, þeir eru:
- Heimkynni
- Fortíð og nútíð
- Líkamsbygging
- Raninn
- Tennur
- Matur og drykkur
- Lögnun í salt
- Mökun og afkvæmi
- Fjölskyldulíf
- Piparsveinar
- Boðskipti
- Fílar og önnur dýr
- Samskipti við manninn
- Ásóknin í fílabein
- Lífið á skógarsléttunum
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.