Galdrar og brennudómar

Galdrafárið er einhver óhugnanlegasta vitfirring sem yfir álfuna hefur gengið. Í þessari bók er rakin saga þess og einnig þær hugmyndir sem lágu að baki galdraofsóknum, með skírskotun til samfélags 16. og 17. aldar.
Í upphafi fjallar höfundur um galdraöld í Evrópu almennt, en meginefni bókarinnar er saga galdramála á Íslandi, frá fyrstu galdrabrennu til hinnar síðustu. (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin Galdrar og brennudómar er skipt niður í 13 kafla, þeir eru:

  • Hryllingstöfrar syndarinnar
  • Galdratrú og hagvöxtur
  • Hin djöfullega þrenning
  • Galdur á Íslandi á 17. öld – Samfélagið
  • Seiðskrattar og náttúruskoðarar
  • Mögnun helvítis
  • Aftökur hefjast
  • Djöfullinn í tófulíki
  • Eldormagangur
  • Kukl í latínuskólanum
  • Nótt yfir Vestfjörðum
  • Síðustu brennurnar
  • Það rofar til

Ástand: gott, innsíður og hlífðarkápan góð

Galdrar og brennudómar - Sigurlaugur Brynleifsson

kr.2.400

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,520 kg
Ummál 16 × 2 × 21 cm
Blaðsíður:

231 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Mál og menning

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1976

Hönnun:

Þröstur Magnússon (kápuhönnun)

Höfundur:

Siglaugur Brynleifsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Galdrar og brennudómar – Uppseld”