Ljóðspeglar
Ljóðspegar eru safn ljóða sem flest eru ort á þessari öld (innsk. 20 öldinni) og þeirri síðustu. Bókin er ætluð til kennslu í 8. – 10. bekk grunnskóla og er hún framhald ljóðaútgáfu Námsgagnastofnunar sem hófst með Ljóðsporum handa 5. – 7. bekk. Ljóðspegum er skipt í átta kafla og er hverjum kafla skipt í mismarga þætti. Hver þáttur bókarinnar hefst á verkefni eða tillgum að viðfangsefnum. Aftast í bókinni eru kaflar um einkenni og eigindir ljóða auk kafla með skýringum. Bókin er prýdd fjöldi ljósmynda. (Heimild: bakhlið bókarinnar)
Bókin Ljóðspegar er skipt í 14 kafla og að auki viðauki, þeir eru:
- Til kennara og nemenda
- Lofsöngur
- Kafli I
- Kafli II
- Kafli III
- Kafli IV
- Kafli V
- Kafli VI
- Kafli VII
- Kafli VIII
- Lyklar að ljóðum
- Orðskýringar
- Ljóðaskrá
- Skáld og ljóð
- Viðauki
- Myndaskrá
- Heimildaskrá
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.